Fara í efni

Greinasafn

2007

EKSTRABLAÐIÐ, DV OG FORMAÐUR SAMFYLKINGARINNAR

Sæll Ögmundur.Ég sef alveg sæmilega á nóttunni þótt mér finnist stundum orðræðan í fréttum svo klisjukennd að það stappar nærri hinu ómögulega.

AÐ ÞORA OG ÞEGJA

Við þorum þegar aðrir þegja, sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar á fundi með flokkssystkinum sínum um helgina.
AÐ HAFA VIÐURVÆRI AF GLÆPUM

AÐ HAFA VIÐURVÆRI AF GLÆPUM

Við gleðjumst þegar landanum gengur vel á erlendri grundu, hvort sem það er í vísindum, íþróttum, listum eða viðskiptum.

LEIÐARAHÖFUNDUR ÁN JARÐTENGINGAR

Sæll Ögmundur,Ég vil vekja athygli þína á leiðara Morgunblaðsins, fimmtudaginn 25. febrúar. Leiðarinn nefnist “Tækifæri RÚV ohf.” Leiðarahöfundur má varla vatni halda yfir fögnuði með þetta frumvarp og telur meginkosti þess að nú geti Páll Magnússon og hans samstarfsmenn endurskipulagt fyrirtækið.

“...OG ÞAR AF LEIÐANDI STÆKKUN ÁLVERSINS."

Til þessa hefur mér líkað vel við bæjarstjórann minn hér í Hafnarfirði og vona að svo verði áfram. En þá verður Lúðvík Geirsson líka að breyta um kúrs í álversmálinu.
ALCAN OG HEILÖG BARBARA

ALCAN OG HEILÖG BARBARA

Fram hefur komið hvernig deiliskipulag sem Alcan hefur lagt fram fyrir stækkun álversins í Straumsvík birtist í ólíkum myndum.

LÆKKUM KOSNINGAALDUR Í 16 ÁR

Það er fyrir löngu kominn tími til að auka réttindi og áhrif ungs fólks í samfélaginu. Einn þáttur í því er að allir 16 ára og eldri fái að kjósa sér fulltrúa í sveitarstjórnir og á Alþingi, það er aukið lýðræði.

ÞRÆÐIR BETSSON LIGGJA VÍÐA

Sæll Ögmundur.Í tilefni af umfjöllun þinni um Betsson og fjárhættuspil á netinu langar mig til að benda þér á athyglisverða grein þar sem hagsmunaþræðir eru raktir.

ÞORÐU ÞEGAR HINIR ÞÖGÐU

Í síðustu kosningum til alþingis fékk VG ekki góða útkomu; tapaði meira að segja þingmanni. Fór úr sex þingmönnum í fimm þingmenn.
BÆJARSTJÓRNARMEIRIHLUTINN Í HAFNARFIRÐI FELLUR Á STÓRIÐJUPRÓFI !

BÆJARSTJÓRNARMEIRIHLUTINN Í HAFNARFIRÐI FELLUR Á STÓRIÐJUPRÓFI !

Ég neita því ekki að mér brá í brún þegar básúnað var í fjölmiðlum að "þverpólitísk samstaða" hefði náðst í Hafnarfirði um skipulag fyrir stækkun álbræðslunnar í Straumsvík.