Fara í efni

Greinasafn

2007

FRAMSÓKNARFLOKKURINN RÆSIR SPUNAVÉLINA

FRAMSÓKNARFLOKKURINN RÆSIR SPUNAVÉLINA

Framsóknarflokkurinn er nú að fara í gang með kosningabaráttuna með hefðbundnum hætti. Ljóst er að Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi flokksins, ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í þessari kosningabaráttu.
STAÐFASTIR STRÍÐSANDSTÆÐINGAR Í AUSTURBÆ

STAÐFASTIR STRÍÐSANDSTÆÐINGAR Í AUSTURBÆ

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Helgi Hjörvar verða ræðumenn á fundi Staðfastra stríðsandstæðinga á fundi í Austurbæ í kvöld – mánudaginn 19.

ÓÁBYRG STEFNA VG Í UMHVERFISMÁLUM?

Skrítið með VG hve þeir eru mikið á móti "Renewable energy sources" í anda "Sustainable Development" og þar ber hæst andstaða við vatnsorku okkar Íslendinga.

ÁBYRG STEFNA VG Í UMHVERFISMÁLUM

Í framhaldi af bréfi Sveins hér á síðunni vil ég taka undir með þér Ögmundur að því fer fjarri að við séum á móti sjálfbærri nýtingu vatnsorku til raforkuframleiðslu, hvorki hér á landi né annars staðar.

AÐ LOKA HAFNARFIRÐI - PENINGAAUSTUR ALCAN - ER ÞETTA LÝÐRÆÐI?

Þriggja  spurninga vildi ég spyrja allra vinsamlegast þegar það eru tvær vikur í atkvæðagreiðsluna í Hafnarfirði:1.
ÞRJÁR SPURNINGAR SIGURÐAR – ÞEIM VERÐUR AÐ SVARA !

ÞRJÁR SPURNINGAR SIGURÐAR – ÞEIM VERÐUR AÐ SVARA !

Í bréfi Sigurðar Bjarnasonar til heimasíðunnar er spurt þriggja grundvallarspurninga. Í fyrsta lagi telur Sigurður að með stækkun álversins væri Hafnarfjörður að loka fyrir þróun byggðar sem teldi 20 til 30 þúsund manns og "fórna strandlengjunni og hraununum suður á bóginn fyrir álverið." Og Sigurður spyr: Hvers vegna "tapa þróunarsamkeppni byggðarlaga á höfuðborgarsvæðinu fyrir Gunnari Birgissyni?"  Í öðru lagi spyr Sigurður hvort ekki hafi verið settar reglur um hámarksgreiðslur stjórnmálaflokkanna í kosningaáróður? "Hvernig má það þá vera að auðhringurinn fær að sáldra um sig gullinu eins og ekkert sé?"  Í þriðja lagi spyr Sigurður um lýðræðið.: "Er það lýðræði að sá sem efnir til atkvæðagreiðslunnar það er meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar komist upp með að hafa ekki skoðun? Hvernig liti það út ef Sjálftæðisflokkurinn nú í aðdraganda kosninganna hefði ekki skoðun og segði: Ég ætla að sjá útkomuna úr kosningunum; þá segi ég ykkur hvað ég á að gera.
VILDU LÖGÞVINGA VEGAGERÐINA TIL AÐ EINKAVÆÐA ALLA STARFSEMI SÍNA!

VILDU LÖGÞVINGA VEGAGERÐINA TIL AÐ EINKAVÆÐA ALLA STARFSEMI SÍNA!

Á síðustu dögum og klukkutímum þinghaldsins hefur verið tekist á um ýmis mál og tókst stjórnarandstöðunni að koma í veg fyrir samþykkt nokkurra mjög umdeildra mála og knýja fram breytingar á öðrum.
UM HUGTAKANOTKUN OG AUÐMANNAÓTTA Í ELDHÚSI ALÞINGIS

UM HUGTAKANOTKUN OG AUÐMANNAÓTTA Í ELDHÚSI ALÞINGIS

Gott kvöld, góðir landsmenn.Tíminn er afstæður. Tólf ár eru ekki langur tími í sögu þjóðar. 12 ára stjórnarseta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er hins vegar langur tími - alltof langur tími! Vissulega hefur ýmsu þokað fram á við á þessum þremur kjörtímabilum – í sumum tilvikum fyrir tilstilli stjórnvalda – oftar þó þrátt fyrir þau.

VERUM ANDVÍG STÆKKUN !

Við Vinstri græn höfum lagt ríka áherslu á að nóg sé komið í virkjunar- og stóriðjumálum. Við eigum að vinna að skipulagsmálum í sátt við umhverfi, íbúa, menningu, sögu og ekki síst með komandi kynslóðir í huga.
GESTUR, DV, GUÐRÚN ÁGÚSTA...ER HINUM SAMA?

GESTUR, DV, GUÐRÚN ÁGÚSTA...ER HINUM SAMA?

Mér finnst DV eiga lof skilið fyrir að birta grein Gests Svavarssonar sem birtist í Morgunpósti VG í fyrradag og var vísað til hér á síðunni í gær.