Fara í efni

Greinasafn

2007

HVERS KONAR UPPBYGGINGU Á HÚSAVÍK?

HVERS KONAR UPPBYGGINGU Á HÚSAVÍK?

Í dag var haldinn ágætur fundur á Húsavík um vistvæna atvinnusköpun. Yfirskrift fundarins var Sjálfbært samfélag – Nýting auðlinda – Endurheimt landgæða.

Stærsta álver Alcan!

Í “the ringsider” blaði London Metal Exchange (LME) frá 13.mars 2007 stendur :Skandinavía er kannski eini staðurinn í Evrópu þar sem álbræðslur geta enn þrifist.
5 STAÐHÆFINGAR VG GEGN 5 STAÐHÆFINGUM FRAMSÓKNAR

5 STAÐHÆFINGAR VG GEGN 5 STAÐHÆFINGUM FRAMSÓKNAR

Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, skrifar grein í Morgunblaðið um helgina og lýsir þungum áhyggjum sínum yfir því að Vinstri græn kunni að komast til áhrifa í Stjórnarráði Íslands.

MÉR VERÐUR ÓGLATT!

Sunnudags-Mogginn flytur forsíðuákall þeirra Páls Magnússonar, útvarpsstjóra og Óðins Jónssonar, fréttastjóra um sátt um Ríkisútvarpið.

VEGAMÁL Í ÍSLANDI Í DAG

Blessaður og sæll Ögmundur.Ég spurðist fyrir um það í bréfi til þín 21.3, þar sem ég vakti athygli á þögn spunadrengja Framsóknarflokksins Péturs Gunnarssonar, Björns Inga Hrafnssonar og þriðja bloggarans um stóra auðlindamálið, hvort við gætum vænst þess að sjá málið tekið upp í Íslandi í dag á Stöð 2.

LÝÐRÆÐIÐ FÓTUM TROÐIÐ...FRAMHALD

Ég greindi félaga mínum frá því í trúnaði, að það væri ég, sem hefði skrifað um aðkomu Samorku að stækkun álversins í Straumsvík.

HVER Á FAXAFLÓAHAFNIR?

Ögmundur: Getur þú kannski svarað eða fengið svar við þessum spurningum fyrir mig: Hve á Faxaflóahafnir? Hvernig stendur á því að þar finnast allt í einu peningar? Geta Faxaflóahafnir kannski leyst fleiri samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu eins og í Mosfellsbæ eða Hafnarfirði?Gummi í Mosó Þetta er góð spurning Gummi.

"EINHVERS STAÐAR ERU MÖRKIN Í HUGUM OKKAR ALLRA": PRÓFASTURINN Á REYNIVÖLLUM KALLAR EFTIR ÞJÓÐARSÁTT

Séra Gunnar Kristjánsson, prófastur á Reynivöllum í Kjós, flutti magnaða ræðu á fundi í Hraunseli í Hafnarfirði um náttúruvernd og þjóðgarð á Reykjanesi.
ELDFJALLAGARÐUR – NÝ SÝN OG NÝ TÆKIFÆRI Á REYKJANESSKAGA

ELDFJALLAGARÐUR – NÝ SÝN OG NÝ TÆKIFÆRI Á REYKJANESSKAGA

Í dag fór fram í Hafnarfirði einhver áhugaverðasta ráðstefna sem ég hef sótt í langan tíma. Yfirskrift ráðstefnunnar var sú sama og fyrirsögn þessa pistils.
FRAMSÓKN AFSKRIFUÐ Í REYKJAVÍK AF EIGIN MÖNNUM

FRAMSÓKN AFSKRIFUÐ Í REYKJAVÍK AF EIGIN MÖNNUM

Sæll og blessaður Ögmundur.Einn þriggja hörðustu framsóknarbloggaranna og sá sem er nánast tengdur forystumönnum Framsóknarflokksins fyrr og nú fjallar sem fyrr um VG í nýlegum bloggpistli sínum.