
HVERNIG Á AÐ BORGA FYRIR HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNA?
29.03.2007
Birtist í Fréttablaðinu 28.03.07.Á Íslandi er víðtæk sátt um að hafa góða heilbrigðisþjónustu. Stjórnmálamenn greinir hins vegar á um hvernig eigi að greiða fyrir hana.