Fara í efni
Ónýt/Ónýtt starfsorka

Ónýt/Ónýtt starfsorka

Í dag var haldin mjög vekjandi ráðstefna um atvinnuleysi miðaldra fólks - 45 ára og eldri. Áhugahópur sem hefur verið stofnaður um málefnið blés til ráðstefnunnar í samvinnu við Vinnumálastofnun og ýmis verkalýðsfélög, þar á meðal BSRB.

Verkfærakista Geirs H. Haarde

Birtist í Morgunblaðinu 18.05.04.Fjármálaráðherra landsins, Geir H. Haarde, leggur nú mikið kapp á að ná fram því áhugamáli ríkisstjórnarinnar að forstöðumenn ríkisstofnana geti rekið fólk úr starfi fyrirhafnarlaust.

Hvað með Framsóknarniðurskurðinn hjá okkur Alfreð?

Ég var að hlusta á kvöldfréttir. Alfreð Þorsteinsson á fullu að mótmæla frumvarpi Davíðs um fjölmiðla enda atvinna mörg hundruð manns í húfi.

Til vinstri við vinstri?

Röksemdafærsla stjórnarandstöðunnar gegn fjölmiðlafrumvarpinu er háalvarlegt mál. Hún heldur því fram að væntanleg lög muni skerða atvinnufrelsi manna og tilfærir einnig að lán bankanna til Norðurljósa verði í uppnámi, að hætta sé á að lífeyrissjóðir tapi tveimur milljörðum sem þeir eigi hjá Norðurljósum, ef frumvarp ríkisstjórnarinnar nær fram að ganga.

Stuðningsmönnum Framsóknar vottuð samúð

Á undanförnum dögum hafa margir orðið til að gera því skóna að upp úr stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks kynni að slitna vegna ágreinings um Fjölmiðlafrumvarpið.

Þreyta á glamúr og kóngadekri

Hjartanlega er ég sammála þér í skrifum þínum hér á síðunni (14/5) um að vera kominn með uppí háls af öllu þessu yfirstéttar- og kóngadekri, sem mér sýnist heldur vera að færast að nýju í aukana.

Af alkunnu tilefni

Sæll Ögmundur, þessi varð til af alkunnu tilefni :Í afurð sinni einn og sérenn má Davíð buslaog núna segja herrar hérað hann sé einsog drusla.Kristján Hreinsson, skáld
Kröftugur fundur gegn réttindaskerðingu

Kröftugur fundur gegn réttindaskerðingu

Heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu, BSRB, BHM og Kennarasamband Íslands, efndu í gær til fundar með stjórnum aðildarfélaga bandalaganna.

Rumsfeld hlær að pyntingum

Sæll Ögmundur.Ég á engin orð lengur yfir framkomu bandarískra stjórnvalda í tengslum við pyntingar og morð hernámsliðsins í fangelsum í Írak.

Um vinnubrögð og traust til Fréttablaðsins

Sæll Ögmundur.Gilda virkilega engar reglur um það á blöðunum hvernig farið er með innsendar greinar? Ég ætlaði varla að trúa því að Fréttablaðið skuli hafa, án samþykkis þíns breytt grein, sem þú sendir inn til birtingar í blaðinu.