Skólagjöld eða góð menntun
28.05.2004
Vandræðagangur Háskóla Íslands virðist ætla að ná nýjum hæðum í umræðunni um skólagjöld. Sífellt fáum við nýjar ekki-fréttir um að ekki eigi að taka afstöðu að svo komnu máli til þess hvort setja eigi skólagjöld á nám við stofnunina.