Fara í efni

Kenningar, raunveruleiki og opinber rekstur.

Sæll Ögmundur,Ég las grein þína í Morgunblaðinu um daginn, þar sem þú gagnrýndir Verslunarráð og hægrimenn fyrir mótsagnakenndan málflutning varðandi einkavæðingu og einkaframkvæmd.
Varað við einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar!

Varað við einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar!

Einn merkasti fræðimaður samtímans á sviði heilbrigðismála, sænski prófessorinn Göran Dahlgren, hélt fyrirlestur í vikunni um kerfisbreytingar í heilbrigðismálum og framtíðarsýn á því sviði.

Frjálshyggjan: kenning og framkvæmd

Þorsteinn Siglaugsson skrifar mér athyglisvert bréf,  sem birtist hér á lesendasíðunni í dag. Það er ekki að ástæðulausu að ég hef áður vísað til þess að Þorsteinn Siglaugsson, sé á meðal hinna  “rökvísustu forsvarsmanna frjálshyggjunnar og Sjálfstæðisflokksins”.
Er Fréttablaðið ósátt við tyggigúmmíkenninguna?

Er Fréttablaðið ósátt við tyggigúmmíkenninguna?

Í dag birtist grein eftir mig í Fréttablaðinu. Að mér forspurðum var greinin stytt, bæði fyrirsögn og sjálfur textinn.

Er bókhaldið suður í Borgarfirði?

Í orði hafa fulltrúar Samfylkingarinnar barist fyrir því þjóðþrifamáli að stjórnmálaflokkarnir opni bókhald sitt þannig að greina megi meint hagsmunatengsl milli fyrirtækja og flokka og treysta með því lýðræðislegt vald almennra kjósenda.

Spennandi dagar

Ríkisstjjórnarmeirihlutinn hyggst setja lög sem takmarkar samþjöppun á fjölmiðlamarkaði. Þessu hefði undirritaður satt að segja ekki trúað fyrir fáum mánuðum.

Davíð dómarinn

Sæll Ögmundur, aðeins örfá orð um Davíð og Halldór.Ábyrgðarmaður fjölmiðlaskýrslunnar er nýskipaður dómari og fulltrúi íslenskrar lögfræði í útlöndum.

Mikilvæg umræða um fjölmiðlafrumvarp

Í þjóðfélaginu hefur kviknað mikil umræða um fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Ég tel mjög mikilvægt að þessi umræða fái að dafna og þróast en verði ekki kæfð niður með því að keyra frumvarpið í gegnum þingið með offorsi.

Prestar gegn stríði og misskiptingu

Séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur í Hafnarfjarðarkirkju segir það hlutverk kirkjunnar að láta frá sér heyra um brennandi mál samtímans.

1. maí á Höfn: Með lýðræði gegn skrifræði

Fyrir fimmtíu árum eða þar um bil, var lífið - og þar með verkalýðsbaráttan - á marga lund einfaldara. Ekki aðveldara, heldur einfaldara.