Ég hlustaði á utandagskrárumræðuna um ástandið í Palestínu í gær. Og viti menn Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra notaði nákvæmlega sömu nálgun og Bush Bandaríkjaforseti.
Ég vil þakka sjónvarpsstöðinni Omega og nýjum eigendum hennar fyrir yndislega dagskrá á laugardagskvöldið. Sérstaklega var ég uppnuminn af þættinum “Ég syng honum minn söng” með Árna Johnsen myndhöggvara og tónlistarmanni.
19. maí gerði ísraelski herinn eldflaugaárás á friðsama mótmælagöngu í Rafah. Hér má sjá mann á Al-Najjar sjúkrahúsinu, syrgja ættingja sem féllu í árasinni.