
Guardian um IMF og OECD: Stofnanir staðnaðrar hugmyndafræði
05.04.2004
Bæði Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) og Efnahags- og framfarastofnunin (OECD), birtast okkur iðulega í fjölmiðlum sem yfirvegaðar og óháðar stofnanir, en eru í reynd fyrst og fremst öflug verkstæði, starfrækt í þágu alþjóða auðvaldsins.