Fara í efni

Hin nýja öld Ameríku

Umræður um málefni heimsins eiga til að lenda í skringilegum farvegi hér á landi og er stundum engu líkara en helstu valdamenn landsins geti ekki sett það sem er að gerast í eðlilegt samhengi.

A license to kill

Sæll Ögmundur.Maður trúir varla sínum eigin augum og eyrum þegar maður les frásagnir frá Írak þessa dagana. Ég var nokkuð sáttur við málflutning Hallgríms Thorsteinsson fjölmiðlamanns sem var með þér í Silfri Egils um helgina.

Vantraust á barn síns tíma?

Sæll Ögmundur. Hefur ykkur ekki dottið í hug að bera upp vantrausttillögu á dómsmálaráðherra í þinginu?G. HelgadóttirHeil og sæl.Sannast sagna hefur þetta ekki verið rætt, einfaldlega vegna þess að menn vita sem er að meirihlutinn er sauðtryggur "sínum mönnum" á ráðherrastólum.

Kaliforníumenn gegn misnotkun lífeyrissjóða í þágu einkavæðingar

Lífeyrissjóðir fara nú ört vaxandi víða um heim og eru orðnir mjög fyrirferðarmiklir í fjármálalífinu. Hér á landi eru eignir lífeyrissjóðanna komnar yfir 700 milljarða og ef fram heldur sem horfir eru líkur á að eignir þeirra verði yfir 1000 milljörðum fyrir lok árs 2007.

Þankar á vori

Það er farið að vora og dag að lengja, og þótt hægt sé að vera sammála draugnum að skemmtilegt sé myrkrið, þegar setið er í heitri og uppljómaðri stofu með skemmtilega bók eða eitthvað annað dundur, þá er vorið indælt og þótt kalt sé er það  boð um sumar og vonandi hlýindi.  Í morgunsárið er hægt að horfa á sólina roða Hengilinn og á kvöldin er Snæfellsjökull farinn að dilla sér í kvöldroðanum.  Ekkert til að ergja sig yfir, allt í lukkunnar velstandi.

Fórnarkostnaður kynjajafnréttis

Við upplifum magnaða tíma í jafnréttisbaráttunni og þegar við lítum til baka eftir nokkur ár munum við minnast þessara tíma sem þriðju bylgju femínismans.
Drápu Íslendingar leiðtoga Hamas?

Drápu Íslendingar leiðtoga Hamas?

Í magnaðri predikun séra Arnar Bárðar Jónssonar, sem útvarpað var úr Neskirkju í Reykjavík í Ríkisútvarpinu í dag, var spurningu á þessa lund varpað fram og brá prestur þar út af skrifuðum texta.

Blairstjórnin breska fjármagnar einkavæðingaráróður í þróunarríkjum

Það muna eflaust margir eftir dr. Eammon Butler, sem kom hingað til lands í boði Verslunarráðs Íslands, sl. haust.

Ætlaði að verða læknir en varð arabi

Þakka þér fyrir allt efnið á síðunni. Sérstaklega fannst mér hressandi að lesa erindi Arundhati Roy sem þú snaraðir á íslensku.
Fjölmenn og velheppnuð ráðstefna um kjaramál

Fjölmenn og velheppnuð ráðstefna um kjaramál

Súlnasalurinn á Hótel Sögu var þétt setinn í gær þegar fjallað var um kjaramál starfsmanna ríkisins. Heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu stóðu að ráðstefnunni, BSRB, BHM og Kennarasamband Íslands.