
Með Ástarþökk frá Agli – og síðan Birni
07.03.2004
Það vakti nokkra athygli þegar Egill Helgason fjölmiðlamaður með meiru, kvaddi þá félaga í frjálshyggjunni, Hannes Hólmstein og Jón Steinar Gunnlaugsson í þætti sínum "Silfri Egils" fyrir stuttu með þeim hjartnæmu orðum að hann kynni þeim "ástarþakkir fyrir komuna" og vonaðist til að sjá þá hið allra fyrsta að nýju.