Fara í efni

Japönum vottuð samúð

Gíslarnir japönsku frá Írak eru komnir heim heilir á húfi. Mér var létt. Ég hafði séð myndir af þeim í haldi með bandbrjálaða menn yfir sér með branda á lofti, öskrandi hótanir um líflát og tortúr.

Valdsþjóðfélag

Sæll Ögmundur.Fólskuleg árás á New York árið 2001, og innrásin í Írak breyttu ekki aðeins framtíð okkar. Við neyðumst líka til að endurskoða fortíðina og skilgreina strauma, stefnur, flokka og þjóðfélög upp á nýtt.

Leiðbeinandi í lýðræði

Fjölmiðlar vestanhafs gera mikið úr því þessa dagana hve mikið Bush Bandaríkjaforseti leggur upp úr því að honum sé ætlað það sögulega (trúarlega?) hlutverk að boða Írökum lýðræði að vestrænni fyrirmynd.

Spyrjið Gunnar Birgisson!

Í viðtali Morgunblaðsins við Sigfús Jónsson, forstjóra Nýsis, kemur fram sú hugmynd að setja varðskipin í einkaframkvæmd.

Eiríkur Bergmann og Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti þykir mér alltaf bera vott íslenskri bjartsýni. Miðað við veðurfar hér á landi er hann óneitanlega nokkuð snemma ferðinni.

Um ábyrgð og ábyrgðarleysi á markaði

Þessi spurning gerist mjög áleitin eftir því sem fram líða tímar. Sífellt algengara virðist , ekki síst á meðal yngri "athafnamanna" að þeir telji sig ekki bera neina ábyrgð gagnvart öðru en eigin pyngju eða pyngju sameigenda sinna í fyrirtæki.

Hvers vegna þögn?

Dómsmálaráðherra hefur brotið tvenn lög: jafnréttislög og stjórnsýslulög. Lengi vel heyrðust engin viðbrögð frá öðrum þingmönnum um þetta mál.

Vantraust á Björninn

Þú þarft ekki að vera bjartsýnismaður til að lýsa yfir vantrausti. Vilji fólksins er með ykkur og i stað thess að vona sifellt eftir innri rotnun eigið þið að taka  róttækt frumkvæði, til að sýna og sanna að þið séuð fær um slikt.

Velkominn hágé

Hver man ekki eftir undirskriftinni hágé á Þjóðviljanum forðum? Þetta var að sjálfsögðu undirskrift Helga Guðmundssonar, rithöfundar, stjórnmálamanns og verkalýðsforkólfs til langs tíma, en Helgi stóð um árabil í framvarðarsveit verkalýðsbaráttunnar – og lætur reyndar enn til sín taka á því sviði.

Eru karlar ekki tilbúnir að fórna völdum?

Drífa Snædal, ritari VG, skrifar mjög áhugaverða og vekjandi grein hér á síðuna í gær um kvennabaráttu. Hún setur þessa baráttu í sögulegt samhengi en hennar niðurstaða er sú, að þótt réttindabarátta kvenna hafi tekið breytingum í tímans rás, þá hafi hún ekki tekið eðlisbreytingu.