Fara í efni

Ungfrú Hornafjörður

Reykjavíkurfélag VG efndi til umræðufundar í gær um stjórnmál líðandi stundar og framtíðarspekúlasjónir. Framsögumenn voru Katrín Jakobsdóttir, varaformaður VG og Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands.
Ríkisstjórnin fær rauða spjaldið!

Ríkisstjórnin fær rauða spjaldið!

  Ríkisstjórnin fær rauða spjaldið! Mynd Stefán Karlsson FréttablaðinuÁ fjölmennum útifundi á Austurvelli sl.

Hvers vegna við ekki getum samþykkt Fjölmiðlafrumvarpið

Í greinargerð sem fylgir með Fjölmiðlafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er ítarleg úttekt svokallaðrar Fjölmiðlanefndar sem ríkisstjórnin skipaði í vetur á grundvelli þingsályktunartillögu, sem VG hafði forgöngu um.

Sigur skynseminnar í augsýn

Það voru gleðitíðindi fyrir kvenfrelsissinna þegar Vændisfrumvarpið svokallaða var afgreitt til annarrar  umræðu á Alþingi í vikunni.
Fyrirspurn til Félagsins Ísland – Palestína

Fyrirspurn til Félagsins Ísland – Palestína

Hryllilegar fréttir berast nú dag hvern frá Palestínu. Ofbeldisárásir ísraelska hersins á fólk og mannvirki vekja óhug um allan heim.

Græddur er geymdur eyrir, kakóið og kökurnar eru tilbúnar

Í framhaldi af umfjöllun Moggans 14. maí, um fátækt í Reykjavík, fórum við nokkrir félagar í vinnuflokkadeild OR að ræða um fátækt, við rifjuðum upp lýsisgjafirnar og hvernig við sem gengum um í bættum fötum urðum fyrir hæðnisglósum.

Um fjármál flokkanna, forsetann, auðhringana og lýðræðið

Í grein hér á síðunni 6. maí s.l. skrifaði ég um vandræðagang Samfylkingarinnar með bókhaldsmál sín og spurði hvort botninn væri suður í Borgarfirði.

Verður tyggigúmmíkenningin sannspá?

Þögn flestra þingmanna Framsóknarflokksins í ,,fjölmiðlafrumvarpinu", frumvarpi sem þeir vilja að keyrt sé í gegn um þingið, er æpandi.

Sértækt frumvarp – sértæk andstaða

Nú hafa þingmenn Samfylkingarinnar hamrað á því að fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar sé sértækt og fram lagt til þess að koma rothöggi á Norðurljósasamsteypuna.
Ónýt/Ónýtt starfsorka

Ónýt/Ónýtt starfsorka

Í dag var haldin mjög vekjandi ráðstefna um atvinnuleysi miðaldra fólks - 45 ára og eldri. Áhugahópur sem hefur verið stofnaður um málefnið blés til ráðstefnunnar í samvinnu við Vinnumálastofnun og ýmis verkalýðsfélög, þar á meðal BSRB.