Fara í efni

Til hamingju Ólafur forseti!

Ef marka má skoðanakönnun Baugstíðinda í dag hlýtur að vera hátíð í bæ á Bessastöðum. Samkvæmt könnuninni nýtur sitjandi forseti hvorki meira né minna en 66,3% fylgis meðal þjóðarinnar en mótframbjóðendur hans, sem alls endis óþarft er að kynna, eiga svo sannarlega á brattann að sækja.

Þetta er frábært Ólafur!

Ég tek undir með félaga mínum, Runólfi Áka. Okkar ástsæli forseti stendur vel að vígi í aðdraganda komandi kosninga.

Harmur Umhverfisstofnunar

Birtist í Morgunblaðinu 08.06.04.Fimmtudaginn 27. maí sl. birtist í Morgunblaðinu yfirlýsing frá Umhverfisstofnun, undirrituð af tveimur forsvarsmönnum hennar, Árna Bragasyni og Davíð Egilssyni.

Bljúg bænarorð

Þessi bljúgu bænarorð urðu til nú í morgunsárið: Við biðjum Guð um betri hlífog betri stjórnarherraenda verður okkar lífekki mikið verra. Kristján Hreinsson, skáld 

Um landvarðamálið og fleiri af svipuðum toga

Sæll ÖgmundurÉg las grein þína um landverðina áðan í Morgunblaðinu. Bendi þér á þetta frá 27/8 ´00 : og það sem Ómar sagði í viðtali við DV 13/12 ´03 um gerð myndar sinnar (Á meðan land byggist) : Vertu þægur,Ómar.

Hvað meinar forsætisráðherra?

Ágæti ÖgmundurÍ Kastljósi sagði forsætisráðherrann eftirfarandi: Hér eru bæði blöðin og ljósvakamiðlarnir á einni hendi, og þetta þekkist hvergi.
Kröftugur fundur gegn hernaðarofbeli Ísraela

Kröftugur fundur gegn hernaðarofbeli Ísraela

Á laugardag var haldinn útifundur til þess að mótmæla hernaðarofbeldi Ísraela gegn Palestínumönnum. Það var félagið Ísland-Palestína sem stóð fyrir fundinum og stýrði formaður félagsins, Sveinn Rúnar Hauksson, fundinum.

Verða mannréttindi brotin í þjóðaratkvæðagreiðslunni?

Nú eru okkar ástkæru stjórnvöld í óða önn að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðsluna um fjölmiðlalögin. Ég vil aðeins minna á nauðsyn þess að koma upp sérstökum kjördeildum í fjölmennustu kirkjugörðum landsins.

Saga Reagans endurskrifuð?

Forseti Íslands hefur sent samúðarskeyti vestur um haf vegna fráfalls Ronalds Reagans forseta Bandaríkjanna 1980-88.

Af hverju gleyma menn?

Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, gat þess í fréttum í dag að þrír ártugir væru frá því hann var fyrst kosinn til að sitja á Alþingi.