
Í eldhúsi
27.05.2004
Sæll Ögmundur.Ef marka má Fréttablaðið þá fóru eldhúsdagsumræður fram á þennan hátt:Stjórnin flækti málin mest,mjög varð Halldór fyrir tjóni,Steingrímur þar stóð sig besten steypan rann úr Sigurjóni.Með vinarkveðju,Kristján Hreinsson Þakka þér Kristján skemmtilega vísu eins og fyrri daginn.