Fara í efni

Af hverju gleyma menn?

Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, gat þess í fréttum í dag að þrír ártugir væru frá því hann var fyrst kosinn til að sitja á Alþingi.

Sögulaus formaður?

Yfirlýsingar Halldórs Ásgrímssonar formanns Framsóknarflokksins um málsskotsréttinn hafa vakið furðu. Í grein sem Ólína sendir síðunni í dag og ætti að vera öllum sem áhuga hafa á pólitík og þjóðmálum, skyldulesefni eru málin reifuð í sögulegu samhengi.

Myndir og merkingar

Áfram heldur umræðan og Davíð og Dóri hafa báðir tengt Ólaf Ragnar við Baugsveldið. Davíð og Dóri þeir góla: ,,Á djöfla hjá Bónus má stóla, þar illskan er mest, og auðvitað sést í merkinu myndin af Óla." Kristján Hreinsson, skáld.

Hvað þýðir "enginn" Halldór?

Formaður Framsóknarflokksins, Halldór Ásgrímsson opnaði sig í hádegisfréttum í dag. Það var greinilegt að hann hafði tekið ákvörðun: Stólnum allt.

Á 45 snúninga hraða...

Sæll Ögmundur. 3. maí 2003 birtist á blaðsíðu 3 í Morgunblaðinu kosningaauglýsing frá Sjálfstæðisflokknum.

Nú er nóg komið

Ég fagna því alveg sérstaklega hve kröftug umræða er nú hafin um nýjar leiðir til þess að stöðva ofbeldið í Palestínu.

Skert sjálfsmat og "valinkunnir lögfræðingar"

Davíð Oddsson, forsætisráðherra, lét svo lítið að koma í Kastljós Ríkissjónvarpsins í gærkvöld – einn.

Ætlar stjórnarmeirihlutinn að reyna að fótumtroða stjórnarskrárvarin mannréttindi?

Forseti Íslands hefur sem kunnugt er neitað að undirrita hina umdeildu fjölmiðlalöggjöf. Vísaði hann í 26. grein stjórnarskrár Íslands.

Nú fyrst verð ég orðlaus!

Fyrst kom NATO, síðan kom EES, þá kom öryrkjamálið, síðan Kárahnjúkar. Loks kom fjölmiðlafrumvarpið. Kannski er það minnsta tilefnið til þjóðaratkvæðagreiðslu af fyrrnefndum málum.

Meira um þá sem ekki skrifa undir

Orðaskak um fólkið flestfær hér vart að lifaþegar okkur þjóna bestþeir sem ekki skrifa. Kristján Hreinsson, skáld