
Er ríkisstjórnin að fara á taugum eða er hún bara á móti lýðræði?
28.06.2004
Davíð er löngu hættur að koma á óvart. Líka Halldór. Þeir tveir eru eins útreiknanlegir og Baldur og Konni voru á sinni á tíð; mjög samrýmdir og töluðu alltaf einum rómi.