Fara í efni

Hann Ólafur er líka okkar maður!

Sæll Ögmundur. Ég þakka þér fyrir stórgóða grein um forsetaembættið en það er þó að mínum dómi stór ljóður á annars ágætu ráði þínu þegar þú ferð að tala um kónga- og auðmannadekrið á Bessastöðum.

Tyggigúmmíkenningin endurmetin

Heill og sæll Ögmundur.Ég neita því ekki að heldur þótti  mér tyggigúmmíkenningin, sem þú varst einhvern tímann að gantast með hér á síðunni, vera á jaðri aulafyndninnar og reyndar alveg út í hött.

Eru fjölmiðlalögin stjórnarskrárbrots virði?

Birtist í Morgunblaðinu 01.07.04.Formenn ríkisstjórnarflokkanna höfnuðu þverpólitísku samstarfi um skipulag fyrirhugaðrar þjóðaratkvæðagreiðslu.

Tímabær umræða um verktakagreiðslur

Nú þyrfti að gera úttekt á verkatakagreiðslum á íslenskum vinnumarkaði. Kanna þyrfti hvort slíkt fyrirkomulag sé að færast í vöxt eða hvort ástandið sé óbreytt.

Söguskýring Halldórs Ásgrímssonar: "Það vildu allir fara á þingvöll 17. júní."

Formaður Framsóknarflokksins hlýtur að hafa slegið einhver met í söguskýringum í fréttaviðtölum í gær. Fernt  stendur upp úr.

Þingmenn með 42,34% fylgi samþykktu fjölmilðalögin!

Ögmundur.Í tilefni staðhæfingar Halldórs Ásgrímssonar um að 88% þjóðarinnar standi að baki fjölmiðlalögunum eins og fram kemur í umfjöllun þinni hér á síðunni í dag er fróðlegt að íhuga eftirfarandi: Hér koma tölur úr Alþingiskosningum 2003.

Bláhenda

Með klækjum hafa karlar reyntað krækja í þann stóra,þeir halda að 'ann hafni seintí höndunum á Dóra.  Kristján Hreinsson, skáld

Halldór á hótelherbergi?

För þeirra Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra, og Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra á NATÓ fund í Istanbúl hefur ekki farið framhjá neinum.

Rýnt í tölur

Heill og sæll, Nú verður öllum ráðum beitt til að rugla fólk í ríminu og ef nokkur kostur er að kosningaþátttakan verði sem minnst. Varðandi kröfuna um að eitthvað ákveðið lágmark kosningabærra manna kjósi gegn lögunum (frumvarpinu) og í því sambandi ítrekað talað um að "eðlilegt" sé að gera kröfuum að andstaðan fari að lágmarki yfir 50% atkvæðamagnsmörkin, ber brýna þörf til að upplýsa kjósendur um hvaða svikamyllu er um að ræða. Foringinn og málpípur hans hamra á nauðsyn skýrs vilja þjóðarinnar.

Á að halda fundinn í kyrrþey?

Það vakti athygli mína í fréttum af undirbúningi þinghaldsins í næstu viku að ekki standi til að sjónvarpa frá Alþingi eins og venja er.