
Nú reynir á anda laganna
22.07.2004
Í dag voru samþykkt á Alþingi lög sem námu úr gildi fyrri lög frá því í vor um eignarhald á fjölmiðlum; lögin sem forseti undirritaði ekki og virkjaði þannig stjórnarskrárvarinn málskotsétt sinn.