Fara í efni

Nú reynir á anda laganna

Í dag voru samþykkt á Alþingi lög sem námu úr gildi fyrri lög frá því í vor um eignarhald á fjölmiðlum; lögin sem forseti undirritaði ekki og virkjaði þannig stjórnarskrárvarinn málskotsétt sinn.

Vilt þú þrjú ár eins og Össur?

Sæll Ögmundur Nú þegar þetta fjölmiðlafrumvarp er úr sögunni, langar mig til að fá þína sýn á framhaldið, ertu á sömu skoðun og Össur um að eyða næstu þrem árum í samningu nýs frumvarps um fjölmiðla? Með fyrirfram þökk.

"Þannig að þú ert sáttur......"

Hann lagði fram frumvarp um fjölmiðla í apríl en þurfti að leggja það til hliðar. Hann lagði fram nýtt og menn neyddust til að breyta því nokkrum sinnum til að greiða úr verstu flækjunum.

Leikreglur ber að virða

Sæll Ögmundur. Hvernig ætlar stjórnarandstaða að réttlæta það fyrir þjóðinni og forsetanum að forseti landsins er ítrekað vanvirtur af hálfu ráðherra og þingmanna meirihluta þings en ég tel að stjórnarandstaðan taki þátt í þeim ljóta leik ef hún leggur blessun sína yfir þá gjörð að ganga framhjá ákvörðun forsetans um að vísa málum til þjóðarinnar? Leikreglur ber að virða.
Ríkisstjórnin mótmælir mannréttindabrotum í Guantanamo  - í kyrrþey

Ríkisstjórnin mótmælir mannréttindabrotum í Guantanamo - í kyrrþey

Í maílok náðist ánægjuleg samstaða með verkalýðshreyfingunni (ASÍ og BSRB), ýmsum vefritum (Deiglunni.com, Múrnum, Sellunni, Skoðun og Tíkinni), ungliðahreyfingum þriggja flokka (Ungum frjálslyndum, Ungum vinstri grænum og Ungum jafnaðarmönnum) og síðast en ekki síst mannréttindasamtökunum Amnesty International um að koma formlega á framfæri við ríkisstjórn Bandaríkjanna mótmælum vegna mannréttindabrota í herstöð Bandaríkjamanna við Guantanamo flóa á Kúbu.

Vorblær í Krónhjartarhjörðinni

Það er ljóst á öllu að það er orðið með Davíð Oddsson einsog aldraðan Krónhjört. Hornin eru orðin of þung, og hann drúpir höfði.

Þrír þankar til umhugsunar

Íslenskir fjölmiðlar hafa þegar á heildina er litið fjallað ítarlega og stundum ágætlega um stjórnarskrármálið.

New York Times og íslenskir fjölmiðlar

Sæll ÖgmundurSá frétt þína um afsökun NYTimes. Hún er mjög umhugsunarverð. En ég vil benda á að blaðið  hóf þessa sjálfsgagnrýni fyrr á árinu.

Tekið undir með Þorleifi

Komdu sæll ÖgmundurÉg vil taka undir með Þorleifi Gunnlaugssyni í prýðisgóðri grein hans hér á síðunni þar sem hann fjallar um framtíðarstjórnarmynstrið.

Í óvissuferð með Neró

Dapurlegt er hlutskipti Framsóknarflokksins. Einu sinni átti flokkurinn forsvarsmenn sem sögðu að allt væri betra en Íhaldið.