
Spurningar til yfirvalda í Reykjavík
07.09.2004
Birtist í Morgunblaðinu 06.09.04.Síðastliðinn föstudag var krabbameinssjúkur öryrki borinn út með lögregluvaldi úr leiguhúsnæði í eigu Reykjavíkurborgar eftir langvarandi vanskil á greiðslum.