Fara í efni

Spurningar til yfirvalda í Reykjavík

Birtist í Morgunblaðinu 06.09.04.Síðastliðinn föstudag var krabbameinssjúkur öryrki borinn út með lögregluvaldi úr leiguhúsnæði í eigu Reykjavíkurborgar eftir langvarandi vanskil á greiðslum.

Eiríkur varar við prósentublekkingum

Ég veit ekki hve margir hlustuðu á Eirík Jónsson, formann Kennarasambandsins, í útvarpi um daginn ræða kjarakröfur kennara.

Tangarsókn Kolkrabbans

Þeir töpuðu orustu en stríðinu er langt í frá lokið. Aðilarnir sem voru "kjöldregnir" fyrir skömmu og hafa látið lítið fyrir sér fara að undanförnu, neyta nú allra ráða til að rétta hlutsinn og "kramsa til sín eignir almennings".

BLÓÐBAÐ 2004

Á leiksviði andans ég yrki og orðanna verð ég að leita, hug minn og hjarta ég virki, ég heiminum ætla að breyta.

Reykjavíkurborg rekur fátækt fólk á dyr

Ekki veit eg hversu algengt er að borgaryfirvöld láti bera fólk út úr húsnæði í eigu borgarinnar. Eflaust hendir það endrum og eins.

Í Coronafötum á kaupleigu

Hvað veldur að nú heyrist fyrst og fremst i framsóknarmönnum, þegar Landssími Íslands skal nú einkavæddur ?Forkólfar framsóknarmanna segja "allt klárt til sölu" til KJÖLFESTUFJÁRFESTIS !Sjálfstæðismenn segja lítið, enda hræða sporin.

Ábending til Runka

Heill og sæll Runki. Ég er sammála greiningu Ögmundar og þar af leiðandi þér einnig. Þess vegna langar mig til að koma með ábendingu: Runki, bíddu með að leita læknis.
Að gerast pensill hjá listmálara

Að gerast pensill hjá listmálara

Fyrir stuttu síðan hlotnaðist mér sá heiður að fá að taka þátt í listsköpun Önnu Hrefnudóttur, myndlistarkonu.
Ósvífnir atvinnurekendur

Ósvífnir atvinnurekendur

Samtökum atvinnulífsins er að sjálfsögðu frjálst að hafa skoðanir á öllu milli himins og jarðar. Hins vegar er samtökunum enginn sómi af þeim köldu kveðjum sem þau senda launafólki iðulega í pistlum sínum.

Kraftaverkamenn á hverju strái

Það er gaman í fjármálabransanum nú um stundir. Kraftaverkamenn eru þar á hverju strái. Vígreifir birtast okkur ungir karlar og konur sem hafa uppgötvað hjólið.