Fara í efni

Hvaða nefndarlaun þola ekki dagsljósið?

Allt er hefðbundið á þessu sumri varðandi birtingu skattaskýrslna. Ungir sjálfstæðismenn mótmæla því hástöfum að upplýsingar um tekjur séu birtar og telja það vera brot á mannréttindum! Nú sem fyrr eru það helg mannréttindi hátekjufólksins sem íhaldið unga ber fyrir fyrir brjósti og beinir sínum hugsjónakröftum að.

Ekki bara bjór og brennivín, við verðum líka að drepa

Tvær tilvitnanir, önnur vegna bjórauglýsinga á strætóskýlum og hin vegna auglýsina á strætó.“Hinn aðilinn sem ég vil nefna er Reykjavíkurborg sem lætur bjórfyrirtæki nota strætóskýlin til að auglýsa bjór og fara þannig á bak við landslög.
Andanum lyft á síðum Weekendavisen

Andanum lyft á síðum Weekendavisen

Ef allir létu berast með straumnum, spyrðu aldrei gagnrýninna spurninga og andæfðu ekki þegar þeim þætti stefna í óefni, er hætt við að við næðum aldrei því stigi að geta kallað samfélag okkar siðað menningarsamfélag.

Eimskipafélagið – einkavæðing og gamall Morgunblaðsleiðari

Birtist í Morgunblaðinu 04.08.04.Skýrt hefur verið frá því að frá og með 1. desember næstkomandi muni Eimskipafélag Íslands, dótturfélag Burðaráss, hætta strandsiglingum í kringum Ísland.

Mikilvæg umræða er hafin

Stórskemmtileg og djúp umræða er að hefjast vegna ákvörðunar Eimskipa að hætta strandflutningum. Hinn margfrelsaði og reyndar ágæti penni, Guðmundur Magnússon skrifar af því tilefni leiðara í Fréttablaðið, málgagn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar.
Auglýsingabann í þágu brennivínssala?

Auglýsingabann í þágu brennivínssala?

 Í Fréttablaðinu í gær birtist athyglisverð grein eftir Borgar Þór Einarsson um bann við áfengisauglýsingum.

Er það rétt hjá Morgunblaðinu að allar umbætur komi að utan?

Leiðari Morgunblaðsins í dag ber yfirskriftina Umbætur að utan. Í leiðaranum er vitnað í Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, sem í vikunni lagði fram á ríkisstjórnarfundi ramma fyrir framhald samningaviðræðna um viðskipti á vegum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, svonefndra Doha-viðræðna.

Sænsk dæmisaga frá Guantanamo

Nú eru Bandaríkjamenn búnir að láta lausan sænska fangann í Guantanamo-búðunum, Mehdi Ghezali. Umheiminum berst því enn ein frásögnin af pyntingum sem þar hafa farið fram.

Um synjunarvald og málskotsrétt

Eitt sem hefur truflað mig í allri þessari umræðu um stjórnarskrárdeiluna er þetta: Það er mikið talað um málskotsrétt forseta.

Álvinir Valgerðar í "skemmtiferð ásamt öðru"

Auðhringurinn Alcoa er hættur að fara um heiminn í leit að vinum. Eftir að hann kynntist Framsóknarflokknum á Íslandi lætur hann sér nægja að ferðast um Ísland í leit að virkjunarkostum.