Fara í efni

Þyrftu póltíkusar að vera betur að sér í hagfræði?

Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, brást fremur önuglega við þeim ummælum Tryggva Þórs Herbertssonar, forstöðumanns Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands að skera þurfi niður ríkisútgjöld til að mæta boðuðum skattalækkunum og að rétt væri að líta þar sérstaklega til utanríkisþjónustunnar.
Gerum 9/11 að alþjóðlegum minningardegi

Gerum 9/11 að alþjóðlegum minningardegi

Grein sem birtist í gær 9/11 í Theran Times er merkileg fyrir ýmissa hluta sakir og þá sérstaklega fyrir yfirvegun og yfirsýn greinarhöfundar, sem heitir  Hamid Golpira.

Davíð, Halldór og yfirlýsingarnar

Ég veit ekki hvor er skrautlegri í yfirlýsingum þessa dagana, Davíð Oddsson, Sjálfstæðisflokki eða Halldór Ásgrímsson, Framsóknarflokki.

Um gáfuleg viðfangsefni

Ég held það nú elsku karlinn minn að þú hafir málað þig útí horn. Það er ekki eðlilegt að fólk borgi ekki húsaleigu þó það sé veikt.
Okkur ber skylda til að veita aðhald

Okkur ber skylda til að veita aðhald

Birtist í Morgunpósti VG 10.09.04Á ráðstefnu sem Vinstrihreyfingin grænt framboð efndi til fyrir nokkru síðan flutti Lára Björnsdóttir, félagsmálastjóri í Reykjavík, mjög gott erindi sem er mér minnisstætt.

11.september í Nýju róttæku miðstöðinni

Þrjú ár eru nú liðin frá árásunum á New York og Washington og er í dag haldin minnigar- og menningardagskrá í Nýju róttæku miðstöðinni að Garðastræti 2 (101 Reykjavík), um atburðina 11.

Það á ekki að eiga sér stað að efnalítið fólk sé borið út

Birtist í Morgunblaðinu 09.09.04.Síðastliðinn mánudag skrifaði ég stutta grein hér í Morgunblaðið þar sem ég beindi spurningum til yfirvalda í Reykjavík, í fyrsta lagi hversu oft það tíðkaðist að fólk væri borið út úr íbúðarhúsnæði í eigu borgarinnar, í öðru lagi hvern skilning borgaryfirvöld legðu í 5.
Minniháttar leiðrétting við meiriháttar mál

Minniháttar leiðrétting við meiriháttar mál

Blaðamaður á DV sýnir í dag hvers hann er megnugur í rannsóknarblaða- mennsku. Honum þótti miður að fá ekki viðtal við öryrkjann, sem styr hefur staðið um í fjölmiðlum síðustu daga eftir að ég vakti máls á því að hann hefði verið borinn út með lögregluvaldi í síðustu viku. Blaðamaður reyndi að fá viðtal við manninn en hann neitaði.

Líflegur og hress öryrki

Ögmundur, samkvæmt DV í dag er haft eftir nágrönnum hins heimilislausa skjólstæðings þíns  “að hann hafi verið líflegur og hress náungi sem hafði gaman af því að skemmta sér.”  Síðan segir: “Samkvæmt nýrri skýrslu eftir læknisskoðun á ástandi “X”, áður en hann var borinn út, hefur krabbamein hans ekki látið á sér kræla frá 1999.”Fyrirsögnin er að sjálfsögðu í sorpblaðastíl DV “Öryrki Ögmundar ekki með krabbamein.”Eru læknaskýrslur opnar blaðamönnum DV? Er ekki til eitthvað sem heitir siðanefnd blaðamanna? Mega sjúkir ekki vera líflegir og hressir?Runki frá SnotruÁgæti RunkiÞetta eru umhugsunarverðar athugasemdir, en varðandi aðgang að læknaskýrslum þá sýnist mér á frásögn DV að blaðið hafi ekki haft aðgang að slíkum skýrslum.

Furðufálki í fjármálaráðuneyti?

Í Kastljósþætti í gærkvöldi var rætt við fjármálaráðherra um kaup Símans á SkjáEinum. Í því sambandi er ærin ástæða til að spyrja hvar fjármálaráðherra hafi haldið sig undanfarna mánuði.