Fara í efni
Mannréttindabrotum í Kína mótmælt

Mannréttindabrotum í Kína mótmælt

Eins fram hefur komið í fréttum er nú stödd hér á landi fjölmenn sendinefnd frá kínverska þinginu og fer varaforseti þingsins, Wang Zhaoguo, fyrir nefndinni.

þEGAR FRAMSÓKN HVERFUR

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun: Núna landsmenn fagnað fá því Framsókn er að hverfa, minni verður þjáning þáhjá þeim sem landið erfa.  Kristján Hreinsson, skáld

Fréttir frá Ríkisútvarpinu eða kosningaskrifstofu Bush?

Í hádegIsfréttum Ríkisútvarpsins var sagt frá áformum George W. Bush Bandaríkjaforseta að endurskipuleggja leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, í ljósi þess að þaðan hefðu borist villandi upplýsingar um málefni sem tengjast Írak í aðdraganda innrásarinnar.

UNDANBRÖGÐ OG PRETTIR

Una slíku er ekki léttog örðugt að trúa þeim fréttum,að afnema hyggist þeir atkvæðisrétt,með undanbrögðum og prettum.Aðalsteinn Sigurðssson

Hugmyndaauðgi og snilldarlausnir

Ég hef alltaf dáðst að hugmyndaríku fólki, sennilega vegna þess að sjálfur er ég hugmyndasnauður með afbrigðum.  Þetta fólk er stöðugt með frjóan huga og sífellt með snjallar lausnir á öllum vandamálum, sífellt uppspretta aðdáunar og jafnvel smávegis öfundar, þótt það sé auðvitað ekki fallegt.  En svona er það, þetta er mitt fólk.
Panikviðbrögð – í máli og myndum

Panikviðbrögð – í máli og myndum

Stjórnarmeirihlutinn er örvinlaður – í panik. Stjórnarþingmenn reyna að „leiðrétta“ ummæli sín aftur í tímann.

Veni, vidi, vici í Washington

Já, forsætisráðherrann okkar, Davíð Oddsson, kom, sá og sigraði í Washington á 1800 sekúndna fundi með Bandaríkjaforseta og líflegum blaðamannafundi í kjölfarið.

HIN HÁLFA ÞJÓÐ

Í daglegu starfi er þjóðin mín þreyttþá þambar hún öl og vín,yfirleitt skilur hún ekki neitten ofmetur verkin sín.. Um helgar er þjóð mín frekar fullþá fær hún úr víni kraft,hún æðir um strætin með allt sitt bullog elskar að rífa kjaft..  Hér þykjumst við vera þæg og góðþótt þjóðin sé oftast hálf.Og hver á að skilja skrítna þjóðsem skilur sig ekki sjálf?.  Kristján Hreinsson, skáld

Halldór og Keikó

Sæll félagi.Heldur þú að Halldór og Keikó séu skyldir? Það var hægt að láta Keikó gera allt ef hann fékk fisk að launum.
Ný skýrsla um einkaframkvæmd í Bretlandi – vaxandi efasemdir

Ný skýrsla um einkaframkvæmd í Bretlandi – vaxandi efasemdir

Á sama tíma og fréttir berast frá íslenskum sveitarfélögum um áhuga á einkaframkvæmd berast varnaðarorð frá Bretlandi um ágæti þessarar aðferðar við rekstur á stofnunum og verkefnum á vegum hins opinbera.