Fara í efni

Stóll mikilvægari stjórnarskrá?

Birtist í Morgunblaðinu 17.07.04.Margir urðu agndofa við fréttir útvarps- og sjónvarpsstöðvanna á fimmtudag. Ekki endilega að formenn stjórnarflokkanna kæmu á óvart.

Ríkisstjórnin liggur undir grun – en fer málið fyrir dóm?

Hvorki er ég lögreglumaður né lögfræðingur og hef því ekki persónulega komið nálægt málum manna sem grunaðir eru um að hafa óhreint mjöl í pokahorninu.

Núverandi stjórnarandstaða myndi næstu ríkisstjórn

Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Þetta vita allir sem á annað borð eru í einhverju jarðsambandi.
New York Times biðst afsökunar

New York Times biðst afsökunar

Það er ekki á hverjum degi að bandaríska stórblaðið New York Times biðst afsökunar á eigin mistökum. Það gerðist þó í leiðara blaðsins í dag, 16.

Íslenskir hryggleysingjar og utanríkisstefna Bandaríkjanna

Sæll Ögmundur.Ég þakka þér fyrir prýðisgrein um dapurlega innkomu Davíðs Oddssonar í heimsfréttirnar í tengslum við fund hans með Bush Bandaríkjaforseta.

Er vinstri tími Halldórs að koma?

Halldór Ásgrímsson hefur rétt fyrir sér í því að stjórnmálaflokkar eigi ekki að flökta eftir skoðanakönnunum – þeir geta neyðst til að taka erfiðar ákvarðanir sem ekki eru til skammtíma vinsælda fallnar.

Er lýðræðið til trafala?

Menn ræða nú mikið um stjórnarskrána og rétt kjósenda til að kjósa. Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn sagði í sjónvarpsviðtali í kvöld að með því að nýta stjórnarskrárákvæði um málskotsrétt væri forseti Íslands að gera landið óstjórnhæft.

Á hvaða vegferð er Morgunblaðið?

Birtist í Morgunblaðinu 14.07.04.Í leiðara í dag, mánudag, fjallar Morgunblaðið m.a. um skoðanakannanir og þjóðmálaumræður.
Davíð Oddsson kemst í heimsfréttirnar:

Davíð Oddsson kemst í heimsfréttirnar: "Heimurinn öruggari"

Davíð Oddsson, forsætisráðherra Íslands hitti George W. Bush í Hvíta húsinu í Washington og er alsæll. Ekki svo að skilja að sýnilegur árangur hafi orðið af heimsókninni.

Er lifandi hvalur betri en dauður?

Ágæti þingmaður. Þar sem þú ert þingmaður vinstri GRÆNNA langar mig til að spyrja þig tveggja spurninga: Hver er afstaða þíns þingflokks til núverandi vísindaveiða á hvölum? Hver er þín skoðun á hvalveiðum, almennt? Með fyrirfram þökk fyrir svar.