ICESAVE OG ESB
27.06.2009
"Enginn er eyland" sögðu gömlu kommarnir með Kristinn E. Andrésson í broddi fylkingar. Getur Ísland því sagt sig úr lögum við alþjóðasamfélagið? Verðum við ekki að samþykkja Icesave-samningana eins og þeir liggja fyrir.