Í síðustu kosningum var yfirlýst stefna vinstri grænna í evrópumálum að aðild kæmi ekki til greina, og þess vegna greiddi fjöldi Íslendinga þér og þínum atkvæði.
Af því bárust fréttir í dag að Björgólfsfeðgar hefðu verið svo vinsamlegir við ríkisbankann Kaupþing að bjóðast til að borga svo sem helminginn af eftirstöðvum láns sem þeir tóku þegar þeir voru svo elskulegir að losa ríkið við Landsbamkann, þetta hundrað og tuttugu ára fyrirtæki, fyrir heila ellefu milljarða.
Vinkona mín í stiganginum, ellilífeyrisþeginn sem vann hjá danska seðlabankanum, segir mér að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og þjóðríkin sem þar hafa húsbóndavaldið misbeiti sjóðnum gegn Íslandi.
Þegar Landsbankastjórarnir tveir, Sigurjón Þ. Árnason og Halldór J. Kristjánsson, létu dreifa Landsbankablaðinu Moment i Hollandi var það gert til að kynna Icesave reikninga.
Þetta var nafn á bók sem kom út fyrir nokkrum árum. The Wisdom of Crowds. Þar var leitt líkum að því að yfirleitt var hægt að treysta meirihlutanum til að skynja veruleikann rétt.
Hæstvirtur heilbrigðismálaráðherra. Mig langar til að hjálpa Hreini K sem skrifaði nýlega lesendabréf að skilja hvers vegna menn og fyrirtæki hafa áhuga á því að flytja sjúklinga til Íslands.
Heill og sæll Ögmundur . Nú eru erfið mál uppi. Og því miður virðist það svo, séð utan frá, að margir þeir þingmenn sem maður hefur treyst á til þess að takast á við slík mál séu að hopa.