Það er ekki mikil reisn yfir Sjálfstæðisflokknum í stjórnarandstöðu í dag. Þingflokkurinn lagði siig í líma við að þæfa stjórnarfrumvarp sem ætlað er að stöðva leka á gjaldeyrishöftum.
Birtist í Fréttablaðinu 26.03.09. í tilefni söfnunarátaks Hjartaheilla og Stöðvar 2. Kraftmikið starf áhugamannasamtaka, líknarfélaga og sjúklingasamtaka á Íslandi og stuðningur þeirra við tilteknar greinar lækninga og umönnun sjúkra hefur vakið athygli út fyrir landssteinana.
Birtist í DV 25.03.09.. Aðalasmerki íslenska heilbrigðiskerfisins er að það byggir á jafnaðarhefðinni. Fólki er ekki mismunað eftir fjárhag, menntun eða þjóðfélagsstöðu.
Mikil mistök eru það af Steingrími J Sigfúsyni að gera Svavar Gestson að formanni samninganefndar um Icesasve. Svavar Gestsson er nefnilega svo reynslulaus.
Ef vextir eru 25% einsog nú er á yfirdráttarskuldum hjá heimilum og fyrirtækjum, þá þýðir það að uppsafnað tvöfaldast skuldin á tveimur og hálfu ári.. Verðbólga er nú 5-6% og sennilega miklu minni, þar sem verðhjöðnun á húsnæðismarkaði mælist illa, þar sem engin hreyfing er á fasteignum, samkvæmt fasteignasölum.
Þessa dagana er mikið rætt um ráðstafanir til varnar skuldugu fólki. Ekki er vanþörf á: Lánaskuldbindingar verðtryggðar og óheyrilegt vaxtaálag þar ofan á.