FALL FLOKKS OG FYRIRTÆKJA
10.04.2009
Fyrirtækin sem styrktu Sjálfstæðisflokkinn voru öll frumkvöðlar í svokallaðri útrás íslenskra fyrirtækja. Fyrirtækin eru öll hluti af valdakerfi atvinnulífsins og margir stjórnenda þeirra gegndu, eða gegna lykilhlutverki í samtökunum.