Í gær sótti ég þriggja tíma fund með samtökunum Heilaheill. Rætt var um málefni sem snerta félagsmenn og stofnanir sem þeim þjóna, þar á meðal Grensásdeild Landspítalans.
Með Sjálfstæðisflokkinn við stjórn undanfarin 20 ár með hjálparflokkum sýnum, var gengið í EES, sem gerði einkavinavæðinguna mögulega sem gerði þjófum og ómennunum mögulegt að stela öllu steini léttara.
Alvitlausasta aprílgabbið var hjá Rúv., þegar Bjarni Ben. nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins lofaði landsmönnum bót og betrun fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins.
Halla Gunnarsdóttir, sem aðstoðar núverandi heilbrigiðsisráðherra, hittir naglann í höfuðið í tveimur prýðilegum blaðagreinum annars vegar í gær, hins vegar sl.
Ögmundur það er rangt hjá þér að skensa Sjálfstæðismenn fyrir að heyja litlausa stjórnarandstöðu. Alla vega verður Árni Johnesen þingmaður Sjálfstæðisflokks á Suðurlandi ekki sakaður um liltleysi.