
RÆNINGJAR Í BOÐI SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKSINS
23.04.2009
Það var kærkomin hressing að mæta í dag, á sumardaginn fyrsta, í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal þar sem fram fór fjölskylduhátíð FL-okksins í Reykjavík og í Suðvesturkjördæmi.