VÍÐUR SJÓNDEILDAR-HRINGUR
15.07.2009
Sæll Ögmundur og takk fyrir síðast. Í umræðum á Alþingi um Icesave hafa margir haldið góðar ræður, þar á meðal Steingrímur Sigfússon formaður Vinstri grænna og Valgeir Skagfjörð varaþingmaður Borgarahreyfingarinnar.