
MINNUGUR ORÐA ATLA
13.05.2009
Ég verð bara að viðurkenna það að mér varð ansi heitt í hamsi við að lesa svör Gordons Brown í fyrirspurnatíma Breska þingsins varðandi Icesafe reikningana og hvenær þessir óreiðugemsar uppi á Fróni yrðu látnir greiða skuldirnar.