Ég er ekki endilega með ESB en finnst svo mikkill léttir að samræður skulu loks hafnar! Það átti að gera fyrir 20 árum síðan og koma þjóðinni frá þessari "þráhyggju"! Sjálfstæðisflokkurinn lifði á þessari "hugsýki" þjóðar sinnar og "kvótakerfinu" og "virkjunaráráttu" en nú sér til betri tíma...vonandi? Er alveg hissa á umræðu þjóðar minnar á samningsviðræðum við ESB.
Fréttir frá Hollandi þess efnis að Maxime Verhagen, utanríkisráðherra landsins, hafi reynt að beita íslensk stjórnvöld þrýstingi í Icesave málinu vekja upp ýmsar áleitnar spurningar.
Í sambandi við þessa grein, http://www.ogmundur.is/annad/nr/4663/ þá hefði nú Ögmundur betur spurt sig þessara spurninga áður en hann samþykkti að sækja um aðild að ESB.