Ekki eru menn á eitt sáttir um hvernig eigi að fara með frágang Icesave-málsins. Talsmenn fylkinga taka stórt upp í sig. Þegar einangruð. . Þórólfur Matthíasson, prófessor er í hópi þeirra sem vill umsvifalaust samþykkja ábyrgð íslenska ríkisins á Icesave.
Sæll Ögmundur. Fullveldi, sjálfstæði, frelsi sagðiru í grein í Morgunblaðinu nú í vikunni, góð grein og gastu þar skýrt þín sjónarmið og gerðir það á mjög góðan hátt.
Sæll Ögmundur. Fyrsta maí myndin frá Moskvu líður mér aldrei úr minni. Fyrst marsjérandi hermenn, svo gljáfægðir vörubílar, yfirbyggðir með eldflaugum, svo ógurlegir að ég hálfmissti málið, og að endingu öldungarnir, ráðstjórnin sjálf, sem höfðu raðað sér upp langsum eftir grafhýsi Leníns, eða var það grafhýsi Stalíns? . . Og alltaf var þetta eins.
Rétta leiðin í IceSave málum er sú að EES þjóðir sem allar bera sameiginlega ábyrgð á EES samningnum taki sameiginlega að sér að greiða kostnaðinn sem hlýst af samningnum.
Ég þakka greinar þínar í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu um landstjórann frá AGS og tilraunir Þorsteins Pálssonar til að þagga umræðu um pólitískan ágreining.
Birtist í Morgunblaðinu 22.06.09.. Að morgni dags 17. júní komu saman í Alþingishúsinu ráðherrar í ríkisstjórn, borgarfulltrúar og sendifulltrúar erlendra ríkja auk forseta lýðveldisins.