Fara í efni

YFIRRÁÐIN YFIR HINUM EFNAMINNI

Lýðheilsa er þáttur í menningu þjóðar, ekki málsgrein í skattalögum. Stéttabaráttan er dauð og allir sammála um að verkefni stjórnmálanna,sé að stýra hegðun lágstéttanna og gæta þess að þrælarnir geti mætt í vinnuna, borgað vextina fyrir kapítalið.

INGIBJÖRG SÓLRÚN LEIÐI

Það er í mínum huga að rétti einstaklingurinn til að taka við starfi aðalsamningamanns Íslands í aðildarviðræðum við Evrópusambandið er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri og utanríkisráðherra.

BROS ÁN SKEMMDRA TANNA

Svo margt hef ég lesið um stjórnmál að ég hef áttað mig á því að það er sama hvað kenningarnar nefnast, alltaf skal í þær vanta aðalatriðið.
ALÞJÓÐAHEILBRIGÐISÞINGIÐ Í GENF

ALÞJÓÐAHEILBRIGÐISÞINGIÐ Í GENF

Fyrri hluta vikunnar sótti ég ársþing Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, World Health Organization (WHO), í Genf í Sviss.
ÉG HELD MEÐ LÝÐHEILSUSTÖÐ - EKKI NEYTENDASAMTÖKUNUM

ÉG HELD MEÐ LÝÐHEILSUSTÖÐ - EKKI NEYTENDASAMTÖKUNUM

Það gleður mig hve margir taka undir með áherslum Lýðheilsustöðvar og öllum öðrum þeim sem vilja snúa vörn í sókn gegn offituvánni og glerungseyðingunni af völdum sykurdrykkja.

ER NÝJA RÍKISSTJÓRNIN MEÐ copy/paste PÓLITÍK FRÁ ESB?

Þegar Evrópusambandið kynnti Lissabon-áætlun sína árið 2000 var eitt helsta slagorðið að „Evrópa ætti að verða samkeppnishæfasta efnahagseining heims árið 2010".  Ekki er nú útlit fyrir að það gangi eftir og vandséð hvað ESB hafði út úr slagorðinu annað en afsökun fyrir þá sem trúðu á markaðslausnir og að samkeppni væri leiðin að markinu til að keyra þá stefnu sína yfir önnur gildi.

NÚ ÞARF AÐ UPPLÝSA ÞJÓÐINA

Sæll Ögmundur.. Ég er Íslendingur búsettur í Vantaa, Finnlandi, ég kaus v-græna vegna þess að  við erum á móti aðild að Evrópusambandinu, hér er linkur á síðu hjá Ríkissjónvarpinu í Finnlandi þar sem skoðanir Finna á sambandinu eru aðalatriðið.  Mín skoðun er sú að Finnum, venjulegu fólki, finnst evrópska regluverkið vera þrúgandi og smámunasamt og eru óteljandi dæmi þess.   Haltu áfram þínu góða hugsjónastarfi.  Nú þarf að upplýsa þjóðina um alla þá galla sem fylgja Evrópusambandinu.  T.d.

BÖRN OG TANNVERND

Eitt af blómum á þroskavegi velferðasamfélags á Íslandi var kerfi skólatannlækninga. Vísirnn varð til á kreppurárunum, 1928.
OG SVO VERÐA BÖRNIN RÓLEGRI...

OG SVO VERÐA BÖRNIN RÓLEGRI...

Sjaldan hef ég fengið meiri hvatningu og vinsamlegri viðbrögð við tillögu sem ég hef borið fram en þeirri sem viðruð var í dag á ársfundi Sjúkrahússins á Akureyri.

KVEÐJA FRÁ BANNÁRUNUM

Sumir halda að hægt sé að banna burt fíknir og skattleggja burt ósiði. Þetta hefur oft verið reynt, en niðurstaðan hefur alltaf verið sú að gera fíknir að tekjulind glæpamanna og ósiðina að tekjustofni fyrir ríkið og þrúga hina efnaminni.. mkv. Al Capone . . Sæll Al.