SKYGGNUMST UTANTJALDS
						
        			05.08.2009
			
					
			
							Sæll Ögmundur. 
Í ljósi þess að helstu nágrannaþjóðir okkar hafa ákveðið að fara þá leið að kúga og misþyrma okkur hérna fólkinu upp á litla klakanum hefur þá ekki runnið sú hugsun upp hjá þér að tala fyrir því að leita á náðir annarra utantjalds ríkja á borð við Kína og Venesúela til að fá lán án milligöngu alþjóðalögreglu kapítalismans? Hefur þú áhuga á að tala fyrir þessu? 
Ágúst Valves Jóhannesson
Þakka bréf ið. Það er vissulega nauðsynlegt að íhuga alla kosti. 
Ögmundur Jónasson
