
UM ÁBENDINGU HÆSTARÉTTAR-DÓMARA
22.06.2009
Þau merku undur hafa nú gerst að sá dómari Hæstaréttar Íslands sem ávalt hefur verið milli tanna almennings fyrir annarleg sérálit í mörgum dómum sínum hefur nú fyrstur allra dómara réttarins sýnt að hann á sér aðra hlið líka að réttur fólksins og þjóðarinnar sé virtur.