VÍSITÖLUTENGING LAUNA/LÁNA
						
        			29.08.2009
			
					
			
							
Sæll Ögmundur.
Afhverju er ekki krafan um endurnýjun á vísitölutenginu launa til umræðu á þingi og hjá stéttarfélögunum í landinu? Ég er viss um að vísitölu tenging lána okkar yrði fljót að hverfa ef laun ættu að njóta sömu hækkana. 
Kveðja,
Guðjón
