Fara í efni
OECD, NIÐURSKURÐUR OG AÐILAR VINNUMARKAÐAR

OECD, NIÐURSKURÐUR OG AÐILAR VINNUMARKAÐAR

Í bréfi lesanda hér á síðunni er nýjustu skýrslu OECD um Ísland, líkt við gamanfarsa. (sbr. Ferðaleikhús OECDhttp://www.ogmundur.is/fra-lesendum/nr/4743/.

FERÐALEIKHÚS OECD KOMIÐ

Haustið er tími leikhúsanna. Bæði Þjóðleikhúsið og Borgarleikhúsið hafa kynnt metnaðarfulla dagskrá vetrarins.

AGS OG HS

Nú birtist í fréttum að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn samþykki væntanlega ekki að íslenska ríkið eignist hlutinn í HS orku.

EKKI EINKAREKSTUR Á OKKAR KOSTNAÐ

Þá frétt sá ég á vefmiðlinum www.mbl.is að hópur sem kallar sig PrimaCare stefnir á að opna einkaspítala sem sérhæfir sig í hnjáliða og mjaðmaskiptaaðgerðum því skrifa ég þér grein.
Í BESTA FALLI LÁNÞEGAR

Í BESTA FALLI LÁNÞEGAR

Í dag var mér kynnt nýtt hugtak á íslenskri tungu: lánþegi. Kannski er hugtakið alls ekki nýtt. En í þeirri merkingu sem mér var kynnt orðið er það nýlunda.
BREIÐ SAMSTAÐA SKILAÐI ÁRANGRI

BREIÐ SAMSTAÐA SKILAÐI ÁRANGRI

Í vikunni samþykkti Alþingi ríkisábyrgð á Icesave-lánum Landsbankans. Fjölmiðlar keppast við að setja fram söguskýringar á atburðarás sumarsins.

HVER BORGAR REIKNINGINN?

Lán til Magma Energy; Þessi Magma-samningur minnir mig ískyggilega á "Cross-Border-Leasing" -samninga þá, sem þýzk bæjarfélög gerðu fyrir fáeinum árum við bandarísk fjárfestingarfélög til 99 ára til thess m.
VILL BJARNI NIÐUR Í HJÓLFÖRIN?

VILL BJARNI NIÐUR Í HJÓLFÖRIN?

Almennt var það viðhorf ríkjandi innan stjórnarandstöðunnar á Alþingi að ríkisstjórnin ætti hvorki að standa né falla með Icesave samningnum.

EKKI Á SKILANEFNDA-LAUNUM

Það ætlar að taka tíma sinn að segja skilið við menningu ársins 2007 þegar ójöfnuðurinn náði hámarki. Það reynist mörgum erfitt að rifja upp að fyrr á árum var samstaða um ákveðinn jöfnuð í samfélaginu.

HVAÐA FYRIRVARAR?

Plan Breta og AGS er einfalt: . 1) Íslendingar skrifa undir ábyrgð að upphæð ca. 700 milljarðar króna . 2) Íslendingar taka lán að upphæð 700 milljarðar króna hjá IMF . 3) Lánið sem er geymt í Washington/London, er fryst, þar til við höfum staðið við ábyrgðina.