Fara í efni
HÁRRÉTT HJÁ ÞORLEIFI

HÁRRÉTT HJÁ ÞORLEIFI

Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi VG í Reykjavík, stendur vaktina fyrir almenning gagnvart ásælni erlendra kapítalista sem eru byrjaðir að sölsa undir sig orkugeirann á Íslandi.
„ÞURFUM HREINA SAMVISKU

„ÞURFUM HREINA SAMVISKU"

Viðtal í helgarblaði DV 14.08.09. Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra og einn helsti forystumaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, er einn af arkitektum ríkisstjórnar VG og Samfylkingarinnar.
FB logo

UPPGJÖF FRÉTTABLAÐSINS

Birtist í Fréttablaðinu 10.08.. Dauft var yfir leiðarasíðu Fréttablaðsins á laugardag. Uppgjafartónn í leiðara, og litlu betri var Þorsteinn Pálsson, fyrrum ritstjóri Fréttablaðsins, sem virðist helst sjá það aðfinnsluvert í íslenskum stjórnmálum að ríkisstjórnin skuli "sitja uppi" með "andóf og tafleiki" af hálfu nokkurra stjórnarþingmanna og ráðherra í Icesave málinu.

GERENDUR OG GREIÐENDUR

Heimdellingar á fertugs og fimmtugsaldri, einn af pólitískum örmum Sjálfstæðisflokksins, stuðningsmenn óhefts viðskiptafrelsis og útrásarinnar, andstæðingar hvers kyns opinbers eftirlits, til dæmis með bönkum, auglýsa þessa dagana í Morgunblaðinu.

INDRIÐI TOPPAR PER

Undarlegt þótti mér að lesa um það í Morgunblaðinu í morgun að Indriði H. Þorláksson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, hefði skrifað bresku samninganefndinni til að spyrja hvort sú gagnrýni Ragnars Hall og annarra íslenskra lögmanna að Icesave samningurinn væri Bretum í hag og á kostnað Íslendinga hvað varðar skipti þrotabús, ætti nokkuð við rök að styðjast! Með öðrum orðum íslenskur samninganefndarmaður leyfir sér að spyrja gagnaðila okkar leiðandi spurninga til að veikja málstað Íslands á sama tíma og Alþingi ræðir fyrirvara til að vernda íslenska hagsmuni.

GAT EKKI VERIÐ BETRI

Sæll Ögmundur. Svona rétt til gamans, eftir að horft var á kastljósþátt í gærkv.. Ósköp var nafni góður í gær, gat ekki verið betri.

63 - 0

Þannig vildi ég sjá Icesave samninginn afgreiddan á Alþingi, með sextíu og þremur atkvæðum gegn engu. Það hefur pólitíska, félagslega og efnahagslega þýðingu að skapa samstöðu um afgreiðslu Icesave.

BJÖRGUM OKKUR SJÁLF

Heyr, heyr! Þrjú mestu áföllin eru fyrir utan siðleysið: 1. Að seðlabankinn tók ekki veð í útlánum bankanna eins og aðrir seðlabankar gerðu.
DV

BARINN ÞRÆLL Á RAUÐSMÝRI

Birtist í DV 05.08.09.. Bjartur í Sumarhúsum hefur lifað með þjóðinni allar götur frá því Sjálfstætt fólk Halldórs Laxness kom út á fjórða áratug síðustu aldar.

SKYGGNUMST UTANTJALDS

Sæll Ögmundur. Í ljósi þess að helstu nágrannaþjóðir okkar hafa ákveðið að fara þá leið að kúga og misþyrma okkur hérna fólkinu upp á litla klakanum hefur þá ekki runnið sú hugsun upp hjá þér að tala fyrir því að leita á náðir annarra utantjalds ríkja á borð við Kína og Venesúela til að fá lán án milligöngu alþjóðalögreglu kapítalismans? Hefur þú áhuga á að tala fyrir þessu? . Ágúst Valves Jóhannesson. . Þakka bréf ið.