
FORDÆMIS-GEFANDI?
25.08.2009
Hr Ögmundur jónasson, Ráðherra fyrir Ísland. Það er athyglivert að í öllu Icesave fárinu hefur enginn vakið athygli á gömlu skuldamáli Evrópuþjóða við Bandaríkin, en þá á ég við stríðsskuldir stóru Evrópuríkjanna við Bandaríkin eftir síðari heimsstyrjöldina sem þau neituðu að greiða.