ÞOKAST?
14.10.2009
Þegar ég sagði af mér embætti heilbrigðisráðherra stóð ég frammi fyrir því að samþykkja þann afarkost Breta og Hollendinga að Íslendingar féllu frá því að ásklija sér rétt til að véfengja, með öllu/eða að hluta til, réttmæti Icesave skuldbindinganna.