ASÍ LEIÐRÉTT
02.12.2009
Í sjónvarpsfréttum síðastliðinn sunnudag setti ég fram gagnrýni (http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4497826/2009/11/29/3/ ) á nýjan Starfsendurhæfingarsjóð sem kemur til með að starfa undir handarjaðri aðila vinnumarkaðar.