ENGA VITLEYSU
						
        			05.10.2009
			
					
			
							Sæll Ögmundur, langar bara að lýsa mikilli ánægju minni með ákvörðun þína gagnvart Icesavemálinu og að láta ekki kúga þig í sömu vitleysuna og hinir. Orðinn maður með meiru í mínum huga! 
Með kveðju,
Sævar B Einarsson, skattborgari
