SJÓNARMIÐIN SKÝRÐ Á BYLGJUNNI
						
        			07.10.2009
			
					
			
							
							
										Afsögn mín úr embætti heilbrigðisráðherra hefur verið talsvert til umræðu undanfarna daga og hefur sitt sýnst hverjum. Ég hef reynt að skýra sjónarmið mín í útvarps- og sjónvarpsþáttum svo og í viðtölum í blöðum. Meðfylgjandi er slóð á viðtal í þættunum´"Í bítið" á Bylgjunni í gærmorgun, 6. október: http://www.bylgjan.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=48474
														
			
 
						