
ER ÞÉR TREYSTANDI?
19.02.2011
Sæll sértu Ögmundur. Þú hefur ekki hugmynd um hvað ég er vonsvikinn og dapur yfir því að þú skyldir taka markvissa ákvörðun um að leyfa þjóðinni EKKI að greiða atkvæði um Icesave samning ykkar Steingríms, Jóhönnu og Bjarna Ben.