
ICESAVE, FORSETINN, ALÞINGI OG LÝÐRÆÐIÐ
12.12.2010
Enginn veit hverjar verða lyktir nýs Icesave samnings. Alþingi á eftir að fara í saumana á samningnum. Margt bendir þó til þess að við séum komin á endastöð í þessu máli sem verið hefur þjóðinni erfiðara en flest mál; ekki fyrst og fremst út á við einsog sumir eru óþreytandi að telja okkur trú um.