Fara í efni
GAGNRÝNIN ÆTTI AÐ BEINAST AÐ ÞJÓÐINNI, EKKI FORSETANUM

GAGNRÝNIN ÆTTI AÐ BEINAST AÐ ÞJÓÐINNI, EKKI FORSETANUM

Niðurstaða liggur fyrir úr þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. Sú niðurstaða er afdráttarlaus. Upp úr stendur tvennt.

NÝIR TÍMAR

Niðurstaðan í Icesave er ekki aðeins höfnun á samningi, heldur einnig höfnun á aðferðafræði. Þeir sem hafa gagnrýnt ofbeldið, samráðsleysið, foringjahrokann og meirihlutagleðina í forystu stjórnarflokkanna, þurfa nú að stíga fram og taka stjórnina.

STEINGRÍMS AÐ BERA TIL BAKA

Ég las á Eyjunni í gær að Steingrímur J. Sigfússon hygðist nota Icesave-málið til að hrekja þig, Ögmundur, út úr ríkisstjórn að nýju.

ÞAR SEM GRENSAN LIGGUR

Sannleikur, skaðinn er skeður. Þú hefur tækifæri til að taka af skarið núna. Hvort segirðu já eða nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni?. Pétur. . Oft hefur þú skrifað mér hér á síðuna og oftast ekki vandað mér kveðjurnar og stundum gengið mjög langt í því efni.

JÚDAS?

Júdas endurborinn. Ögmundur þú samþykktir Icesave-samningana á Alþingi en lætur nú félaga þína koma því til skila að þú ætlir að segja nei við þeim í þjóðaratkvæðagreiðslunni.
VIÐ STEINGRÍMUR

VIÐ STEINGRÍMUR

Valdapólitík er ekki bara að finna í sjálfri pólitíkinni heldur í allri umgjörðinni - félagsumhverfinu og í fjölmiðlum.
FJÖLMIÐLARNIR HAFA STAÐIÐ SIG VEL - FLESTIR

FJÖLMIÐLARNIR HAFA STAÐIÐ SIG VEL - FLESTIR

Í aðdraganda Icesave kosninganna hafa fjölmiðlar kappkostað að draga fram rök með og móti Icesavesamningnum. Að mínu mati hafa þeir staðið sig aðdáunarlega vel.

UM FANGELSI OG SAMGÖNGUR

Sæll Ögmundur.. Ég vissi alltaf að þú færir aldrei út af prinsippinu að mannlegi þátturinn væri djúpt grafinn í sálu þvína en því miður er ekki svo með alla samráðherra þína.
ÞYRFTUM ÖLL AÐ VERA FRÁ TRÉKYLLISVÍK

ÞYRFTUM ÖLL AÐ VERA FRÁ TRÉKYLLISVÍK

Það var hressandi að koma til Ísafjarðar á ríkisstjórnarfund en lengi höfðum við  haft á prjónunum að halda fund á Vestfjörðum.. Í tengslum við ríkisstjórnarfundinn var efnt til funda þar sem okkur var kynnt starfsemi í atvinnu-, menningar- og menntamálum.

SAMRÁÐIÐ OG SAGAN

Samráðsskipan, (Corporativism) er stjórnmálastefna sem lítur á samfélagið sem lífræna heild sem byggir á heildrænni félagslegri samstöðu þar sem hver hópur hefur ákveðið hlutverk líkt og líffæri í líkama.