Samfylkingin hlustaði um helgina á niðurstöður umbótanefndar flokksins. Svo var að skilja að flokkurinn hefði gengið í gegnum hreinsunarelda gagnsæis og heiðarleika.
Hvaða hlutverki eiga bankar að sinna í samfélögum? Mjög athyglisverð grein: http://www.vald.org/greinar/101102.html . Björn Fróðason. . Þakka þér bréfið Björn.
Sæll Ögmundur.. Var að lesa niðurstöður ríkisstjórnarinnar vegna skuldavanda og í frammhaldi langar mig til að spyrja þig um eitt atriði sem mér sýnist að hafi gleymst en það eru þau heimili sem hafa staðið í skilum í gegnum síðustu tvö ár.
Lýðræði í sókn-valdakerfi á undanhaldi! Ég vona innilega að þú hafir rétt fyrir þér. Samt leyfi ég mér að efast, vegna þess, að VG, flokkurinn sem vann sinn stærsta kosningasigur, í síðustu þingkosningum, virðist vera og er, alveg eins og allir hinir gömlu klíkuflokkarnir.
Sæll Ögmundur.. Einhvern veginn svona hófst Silfur Egils á sunnudag: Nú er ég kominn með nokkra frambjóðendur til stjórnlagaþings, sagði Egill Helgason í þætti sínum, og hann bætti því við, að fólkið sem hann kynnti samviskulega . til sögunnar degi eftir kosningarnar, hefði ekki mátt sjást í gær, ekki í fyrradag, eða allt frá því það bauð sig fram til setu á stjórnlagaþingi.
Ögmundur, frjálsar smábáta, eða handfæra veiðar, leysa fátæktar- og atvinnu-vanda Íslendinga, einfaldara getur það ekki verið! Haldór Á, og Þorsteinn P, lögðu í eyði stóran flota af smábátum er þeir voru sjávarútvegsráðh.
Í dag er kosið til Stjórnlagaþings. Mikill fjöldi kröftugra einstaklinga býður sig fram í kjörinu, konur og karlar, ungir og gamlir, þéttbýlisbúar og dreifbýlisbúar.