
SÝNUM SÓMA
02.11.2010
Sæll Ögmundur.. Ég eins og fleri horfðum á heimildarþátt sjónvarspins í fyrrakvöld (sunnudag) um stolnu rúðurnar frá Coventry kirkju sem eru þeim jafn mikil þjóðargersemi eins og handritin gömlu eru okkur.