Ég hjó sérstaklega eftir því að við umræðuna á Alþingi um glæpastarfsemi lagðir þú áherslu á að rýmkaðar heimildir til rannsókna á glæpahópum yrðu áfram háðar dómsúrskurðum.
Skipan opinberra samgönguframkvæmda á Íslandi er auðvitað undir hæl kjördæmapotara á Alþingi öðrum hælum fremur, þótt auðvitað leiki þar stórverktakar sinn þátt líka, sem þrýstiafl.
Ég hlustaði á Silfur Egils í dag þar sem meðal annars var talað um málskotsrétt forsetans og stjórnlagaþing eða stjórnlagaráð einsog samkoman mun heita ef samþykki fæst á Alþingi að hnekkja úrskurði Hæstaréttar.
Síðustu daga hefur verið staðhæft í fréttum nokkurra fjölmiðla að Innanríkisráðuneytið hafi blessað hergagnaflutninga á vegum íslenskra flugfélaga til Afganistans.