
FUNDUR TIL FYRIRMYNDAR
19.11.2010
Í gær efndi Reykjavíkurfélag VG til opins málþings um heilbrigðisþjónustuna. Frummælendur voru Vigdís Hallgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur á Landspítala, Þorbjörn Jónsson, formaður Læknaráðs Landspítala, Sigrún Kristjánsdóttir yfirljósmóðir á Selfossi, Ásgeir Böðvarsson forstöðulæknir á Húsavík og Dóra Hlín Gísladóttir, verkfræðingur á Ísafirði.