Fara í efni
FUNDUR TIL FYRIRMYNDAR

FUNDUR TIL FYRIRMYNDAR

Í gær efndi Reykjavíkurfélag VG til opins málþings um heilbrigðisþjónustuna. Frummælendur voru Vigdís Hallgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur á Landspítala, Þorbjörn Jónsson, formaður Læknaráðs Landspítala, Sigrún Kristjánsdóttir yfirljósmóðir á Selfossi, Ásgeir Böðvarsson forstöðulæknir á Húsavík og Dóra Hlín Gísladóttir, verkfræðingur á Ísafirði.
SKULDIR RÍKISINS OG NIÐURSKURÐUR Á VELFERÐ

SKULDIR RÍKISINS OG NIÐURSKURÐUR Á VELFERÐ

Í fréttum er nær daglega sagt frá ótrúlegri svikamyllu íslenskra fjármálamanna sem höfðu fé af fólki og fyrirtækjum innan lands og utan með kunnum afleiðingum: Hruni íslenska fjármálakerfsins og í kjölfarið efnahagslegum þrengingum sem ekki er séð fyrir endann á.
ÞORSTEINN OG STÆKKUNARSTJÓRARNIR

ÞORSTEINN OG STÆKKUNARSTJÓRARNIR

Í umræðunni um hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu hefur verið um það deilt hvort hafin sé aðlögun Íslands  að bandalaginu.
UPP TEKUR SIG GAMALT MEIN

UPP TEKUR SIG GAMALT MEIN

Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins hefur vakið athygli fyrir skrif sín á undanförnum mánuðum. Athyglisverðast þótti mér uppgjör hans við fortíð sína í pólitík og reyndar miklu meira en það: Uppgjör hans við pólitík Kaldastríðsáranna, grimma flokkshugsun þess tímabils og forræðishyggju.

UM ESB, KVÓTA OG SPILAKASSA

Sæll vertu Ögmundur minn kæri. Mikið þykir mér vænt um hvernig þú vilt tækla framhaldsaðgerðir varðandi EB aðild, helst vildi ég sjá þig sópa henni út af borðinu.
KRAFA UM 100%  AÐLÖGUN!

KRAFA UM 100% AÐLÖGUN!

Eitthvað hefur verið deilt um það hvort Íslendingar eigi í samningaviðræðum við Evrópusambandið eða standi í aðlögun að ESB.
MBL  - Logo

MATARDISKUR OG FLUGMIÐI

Birtist í Morgunblaðinu 13.11.10. Ég hitti nokkra félaga mína úr verkalýðshreyfingunni nýlega, hýra og glaða í bragði, enda nýkomnir úr samkvæmi þar sem samningamenn Íslands við ESB höfðu verið að „hrista sig saman".

DANSKIR EÐA ÍSLENSKIR ARKITEKTAR?

Sæll Ögmundur. Í tilefni af bloggi Hilmars Þórs á eyjunni.is, "Arkitektúr, skipulag og staðarprýði", sem 5.11.2010 hefur að geyma pistilinn "Danir teikna fangelsi á Hólmsheiði" langar mig til að forvitnast hjá þér, sem Dómsmálaráðherra hvort ykkur sé fúlasta alvara með þetta verklag í þínu ráðuneyti? Í ljósi ömurlegs ástands hjá okkur íslenskum arkitektum, sem lepjum nú dauðann úr skel, vona ég að þú vindir sem bráðlegast ofan af þessu danska rugli.
Í UPPHAFI KIRKJUÞINGS

Í UPPHAFI KIRKJUÞINGS

Ávarp á Kirkjuþingi í Grensáskirkju. . Íslenskt þjóðfélag tekur örum breytingum. Þær breytingar endurspeglast á meðal annars í viðhorfum til trúarbragða og stofnana sem þeim tengjast.

RANGAR REIKNI-FORSENDUR

Sælir veri lesendur. Mig langar að benda á vissa skekkju þegar að fréttamenn fræðimenn, hagfræðingar og jafnvel stjórnmálamenn eru að ræða um svokallaðan kostnað á leiðréttingum.