
INN UM BAKDYRNAR?
09.01.2011
Sæll vertu Ögmundur minn kæri. Undanfarnar vikur hafa heitar umræður og skrif átt sér stað um hin ýmsu málefni sem nú eru þjóðinni aðsteðjandi og eflaust þau flest af toga mikilvægis og þurfandi úrlausna.