Fara í efni

ENGINN BER ÁBYRGÐ Á NÁTTÚRU-LÖGMÁLUNUM!

Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis hefur orðið stóri sannleikur á Íslandi eftir hrun. Ég vildi ég ætti túskilding fyrir hvert skipti sem stjórnmálamenn eða hagsmunahópar hafa bent á að þeirra hugmyndir séu einmitt í samræmi við það sem rannsóknarnefndin sagði.

RÉTTMÆT ÁBENDING

Sæll Ögmundur. Þú sagðir í útvarpi nýlega að þú gætir ekki sem dómsmálaráðherra blandað þér í ákæruna gegn Nímenningunum, því málið væri fyrir dómstólum.

LOFTSTEINN LAGÐUR

Forseti, geimvera og ráðherra stóðu fyrir því að geimsteinn var nýlega lagður sem hornsteinn í leiguhúsnæði Háskólans í Reykjavík hf.

ER ENDURMENNTUN SVARIÐ?

Ég sá í fjölmiðlum í dag að Þorgerður Katrín bar upp fyrirspurn til þín sem dómsmála- og mannréttindaráðherra um hvort þú vildir banna búrkur.
LÍFEYRISSJÓÐIR Á VILLIGÖTUM

LÍFEYRISSJÓÐIR Á VILLIGÖTUM

Þegar ég sat í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, LSR, var reglulega rætt um vexti enda tekin um um það ákvörðun í stjórn hvaða vexti lán sjóðsins ættu að bera hverju sinni.
„SÉRFRÆÐINGUR

„SÉRFRÆÐINGUR" SPEGLAR SIG

Baldur Þórhallsson er prófessor í stjórnmálafræði. Hann er líka varaþingmaður Samfylkingarinnar. Í þriðja lagi er Baldur andheitur stuðningsmaður þess að Ísland gangi í Evrópusambandið.

VERÐUM EKKI ÍSKLUMPAR Í KERFISFROSTINU

Sæll Ögmundur. Enginn efast um fjárskort ríkisins í tengslum við brýna framkvæmdaþörf í fangelsismálum. Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að Schengen sem og flestar aðrar tengingar við hið samevrópska reglufargan hafi orðið okkur til meiri ógæfu en ábata.
Í GALDRAFERÐ MEÐ GALDRAMÖNNUM

Í GALDRAFERÐ MEÐ GALDRAMÖNNUM

„Um 500 manns eru nú í draugaferð um Flóann á vegum Guðmundar Tyrfingssonar á Selfossi en tilefnið er að nú eru 10 ár frá því að fyrsta draugaferðin var farin með Þór Vigfússyni sagnameistara, sem hefur verið leiðsögumaður í ferðunum frá upphafi.

HLUSTIÐ EFTIR VILJA FÓLKSINS!

Sæll Ögmundur.. Í tilefni af skrifum þínum um aðlögun / umsókn okkar að ESB þá langar mig að spyrja þig að því hvort ekki sé komin sá tími til að forusta VG fari að hlusta á þau áköll sem koma frá grasrót flokksins í ESB málinu? Hversu margir úr forustusveit VG á landsbyggðinni og víðar þurfa að hætta að starfa fyrir flokkinn eða segja sig úr honum til þess að flokksforusta VG leggi við hlustir, eða er ykkur alveg sama um skoðanir þessa fólks sem og meirihluta félagsmanna VG? Hvað kemur virkilega til að þið meðhöndlið lýðræðið með þessum hætti?. Rafn Gíslason
FLOKKSRÁÐ VG UM VELFERÐ, VEXTI OG ESB

FLOKKSRÁÐ VG UM VELFERÐ, VEXTI OG ESB

Í dag lauk tveggja daga flokksráðsfundi VG í Hagaskóla sem ályktaði gegn niðurskurði í heilbrigðiskerfinu. Meirihluti flokksráðs taldi að þetta væri unnt að gera án þess að hnika til fjárlagarammanum.