Ef ég hef skilið málflutning þinn í gegn um tíðina rétt vilt þú virða mannréttindi fólks. Nú ertu dómsmálaráðherra og þess vegna vil ég vita hvort þú hyggst breyta því misrétti að sumar fjölskyldur geti borið ættarnafn en aðrar ekki.
Birtist í Morgunblaðinu 22.12.10. Í fyrirsögn Morgunblaðsins í gær segir að ég hafi fyrst frétt af hjásetu þriggja þingmanna VG við atkvæðagreiðslu um fjárlagafrumvarpið.
það er fyndið að sjá og heyra að Bretar og Norðmenn ætli sér að banna Íslendingum að veiða makríl í þeirra lögsögu, sérstaklega í ljósi þess að fyrrnefnda þjóðin stundaði hér rányrkju í marga áratugi upp í landsteinum (að vísu með leyfi Dana á meðan þeir réðu hér) Norðmenn aftur á móti voru búnir að eyða öllum hval kringum landið um 1911.
Þrír þingmenn VG sátu hjá við afgreiðslu fjárlaga í síðustu viku. Það hefur orðið stjórnmálamönnum og fjölmiðlafólki umræðuefni og sumum hneykslunarefni.